Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grafík no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tækni í myndlist þar sem mynd er þrykkt á pappír eftir t.d. tréristu eða koparplötu sem litur er borinn á
 2
 
 tölvur
 aðferðir og tækni sem lýtur að myndrænni framsetningu á tölvuskjá, tölvuteiknun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík