Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grafgötur no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: graf-götur
 fara ekki í grafgötur um/með <afstöðu hans>
 
 efast ekki um afstöðu hans, vera viss um afstöðu hans
 dæmi: hún fer ekki í grafgötur með álit sitt á ríkisstjórninni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík