Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

góla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 reka upp óp, hljóða
 dæmi: tölvan bilaði og ég gólaði á hjálp
 2
 
 gefa frá sér langt, ámátlegt hljóð, ýlfra
 dæmi: hundurinn gólaði aumingjalega
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 syngja illa
 dæmi: hann gólaði nokkur lög í sjónvarpinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík