Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

góðvilji no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: góð-vilji
 velvild í garð e-s, hlýhugur, góðvild
 dæmi: ég fann fyrir miklum góðvilja allra í minn garð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík