Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

góðgæti no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: góð-gæti
 eitthvað sem gott er að borða, kræsingar, krásir
 dæmi: brauð, kökur og annað góðgæti
 dæmi: hún kom með ýmislegt góðgæti handa börnunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík