Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gossa so info
 
framburður
 beyging
 láta <þetta> gossa
 
 1
 
 henda þessu frá sér, varpa þessu burt
 dæmi: hann lét kaðlana gossa í sjóinn
 dæmi: mín vegna má láta þennan ráðherra gossa
 2
 
 láta þetta fjúka, segja frá því
 dæmi: hún lætur allt gossa um einkalíf sitt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík