Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

goggur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 nef og munnur á fugli
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 goggurinn á <fuglinum>
 2
 
 skaft með járngaddi, notað við fiskveiðar
  
orðasambönd:
 fá sér (eitthvað) í gogginn
 
 fá sér að borða
 ybba gogg
 
 andmæla með gjammi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík