Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

goðsögn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: goð-sögn
 1
 
 forn frásögn um goðmögnin, oft með ævintýrablæ
 dæmi: goðsögnin um Fenrisúlf
 2
 
 útbreidd saga sem oft er lítill fótur fyrir
 dæmi: goðsögnin um höfuðborg án glæpa
 3
 
 nafnkunn persóna eða fyrirbæri sem ljómi leikur um
 vera lifandi goðsögn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík