Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

goðsagnapersóna no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: goðsagna-persóna
 1
 
 persóna úr goðsögum
 dæmi: Helena fagra er goðsagnapersóna
 2
 
 frægur og dýrkaður maður
 dæmi: hershöfðinginn varð goðsagnapersóna í lifanda lífi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík