Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

goð no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 guð, einkum í fjölgyðistrú
 2
 
 sá eða sú sem nýtur mikilla vinsælda, einkum skemmtikraftur, persóna sem er dáð af almenningi
 dæmi: þau svindluðu sér inn á tónleika hjá goðinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík