Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gnótt no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mikið magn, gnægð, nægtir
 dæmi: þarna var gnótt matar og drykkjar
 dæmi: gnótt fjár
 2
 
 mikill fjöldi, mergð
 dæmi: í borginni er gnótt reiðhjóla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík