Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glöggur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 athugull, skarpur
 dæmi: glöggir lesendur tóku eftir villu í fréttinni
 2
 
 greinargóður, skýr
 dæmi: hann gaf glöggar upplýsingar um starfsemina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík