Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glæta no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 dauft ljós, örlítil birta
 dæmi: ég sá daufa glætu í glugganum
 dæmi: það var niðamyrkur og hvergi glæta
 2
 
 glóra, skynsemi
 dæmi: það er ekki glæta í því sem hún segir
 3
 
 óformlegt
 upphrópun sem lýsir undrun eða vanþóknun
 dæmi: glætan að ég bjóði þér í bíó!
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík