Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glæsilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: glæsi-legur
 1
 
 stórkostlegur, frábær
 dæmi: það er glæsilegt útsýni af fjallinu
 dæmi: liðið vann glæsilegan sigur
 2
 
 sem hefur glæsileika til að bera, tignarlegur
 dæmi: hann er glæsilegur maður og ávallt smekklega klæddur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík