Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glæpsamlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: glæpsam-legur
 sem varðar við lög, ólöglegur
 dæmi: sala fíkniefna er glæpsamlegt athæfi
 dæmi: fyrirtækið var stofnað í glæpsamlegum tilgangi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík