Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gluggi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 op í vegg eða þak á byggingu eða farartæki sem hleypir birtu inn og gefur útsýni, venjulega með gleri í
 [mynd]
 glugginn á <húsinu>
 <horfa> inn um gluggann
 <líta> út um gluggann
 2
 
 tölvur
 reitur á tölvuskjá þar sem gögn birtast eða ákveðið verk á sér stað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík