Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glósa no kvk
 
framburður
 beyging
 einkum í fleirtölu
 1
 
 athugasemd eða skýring við námsefni, skráð við undirbúning eða í kennslustund
 2
 
 neikvæð athugasemd
 dæmi: hann kom með leiðinlegar glósur um útlit mitt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík