Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glókollur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gló-kollur
 1
 
 drengur með ljóst hár
 2
 
 afar smávaxinn fugl, með gula kollrák og grænleitur á síðum, nýlegur staðfugl á Íslandi
 (Regulus regulus)
 [mynd]
 
 www.fauna.is
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík