Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glóðvolgur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: glóð-volgur
 vel volgur, nýkominn úr ofninum
 dæmi: hann fékk glóðvolgt vínarbrauð í bakaríinu
  
orðasambönd:
 grípa <hann> glóðvolgan
 
 ná honum þegar hann er að brjóta af sér
 dæmi: lögreglan greip þjófana glóðvolga í skartgripabúðinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík