Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glóð no kvk
 
framburður
 beyging
 logandi, rautt heitt efni, t.d. í kolum
  
orðasambönd:
 hugsa/hyggja gott til glóðarinnar
 
 ætla sér að nota tækifærið
 dæmi: hún hugsaði sér gott til glóðarinnar að fá sér ekta danskt vínarbrauð
 safna glóðum elds að höfði sér
 
 ögra mönnum til andstöðu við sig
 vera á glóðum um að <eitthvað komi fyrir barnið>
 
 vera fullur spennu og ótta vegna barnsins
 vera eins og á glóðum
 
 vera fullur spennu og ótta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík