Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glímuskjálfti no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: glímu-skjálfti
 hrollur í glímumönnum áður en glíma hefst; hrollur á undan miklum átökum
 dæmi: glímuskjálfti kom í suma glímukappana
 dæmi: það hljóp glímuskjálfti í hann fyrir lokaprófið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík