Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glíma no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 viðureign tveggja manna sem reyna að fella hvor annan með ákveðnum aðferðum
 íslensk glíma
 2
 
 barátta, viðureign
 dæmi: unga konan sagði frá glímu sinni við átröskun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík