Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glit no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ljómi, glampi
 dæmi: sólin kastaði ljósrauðu gliti á skýin
 2
 
 íofið eða ísaumað glitrandi skraut
 3
 
 glitvefnaður, glitsaumur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík