Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gleypa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 kyngja (e-u) án þess að tyggja
 dæmi: hún gleypti tvær verkjatöflur með vatni
 dæmi: við sáum selina í dýragarðinum gleypa heila fiska
 gleypa í sig <matinn>
 
 borða <matinn> hratt
 dæmi: hann gleypti í sig brauðsneið og hljóp svo út
 gleypa við <sögunni>
 
 leggja trúnað á söguna án efasemda
 dæmi: þeir gleypa við áróðri andstæðinganna
 gleypast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík