Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gleyma so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 muna ekki (e-ð), missa (e-ð) úr minni sér
 dæmi: ég gleymdi lyklunum heima
 dæmi: hann gleymir oft að vökva blómin
 dæmi: hún er búin að gleyma símanúmerinu
 gleyma sér
 
 vera niðursokkinn í e-ð og huga ekki að öðru
 dæmi: ég gleymdi mér yfir skemmtilegri bíómynd
 gleymast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík