Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gler no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hart, gagnsætt efni, notað t.d. í gluggarúður og glös
 dæmi: glerið í glugganum er brotið
 dæmi: sófaborðið er úr gleri
 dæmi: listamaðurinn vinnur mest í gler
 2
 
 háll og sléttur ís
 3
 
 glerflaska, t.d. undan bjór eða gosdrykk
 dæmi: kók í gleri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík