Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gleiður lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 með langt bil á milli fótanna
 dæmi: sonur þeirra stóð gleiður og brosandi á tröppunum
 2
 
 hreykinn, upprifinn, sjálfsánægður
 3
 
 (millibil)
 með löngu bili á milli tveggja lína
 dæmi: bilið milli flísanna má ekki vera of gleitt
 gleitt horn
 
 horn sem er meira en 90° og minna en 180°
 gleitt letur
 
 letur þar sem langt er milli stafanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík