Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glataður lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 týndur, tapaður
 dæmi: glötuðu bækurnar hafa komið í leitirnar
 dæmi: hann sér eftir glötuðu árunum þegar hann drakk
 2
 
 óformlegt
 vonlaus, alls ekki góður
 dæmi: hann er ágætur maður en glataður kennari
 dæmi: það er alveg glatað að fara að versla síðdegis á föstudegi
 glata
 glatast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík