Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glas no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ílát til að drekka úr, hankalaust og oftast úr gleri
 [mynd]
 glas af <vatni>
 2
 
 lítil (gler)flaska eða krukka, t.d. meðalaglas
  
orðasambönd:
 bjóða <henni> í glas
 
 bjóða henni upp á áfengan drykk
 fá sér í glas
 
 drekka áfengi
 <þau> lyfta glösum
 
 þau skála
 <hún> er (vel) í glasi
 
 hún er nokkuð drukkin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík