Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glans no kk
 
framburður
 beyging
 skínandi áferð
 dæmi: sjampóið gefur góðan glans á hárið
  
orðasambönd:
 <standa sig> með glans
 
 standa sig með ágætum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík