Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glaður lo info
 
framburður
 beyging
 sem finnur til gleði, léttur í skapi, kátur
 vera glaður í bragði
 
 vera glaður í fasi
 verða glaður við
 
 gleðjast
 vera glaður af víni
 
 vera dálítið kenndur
  
orðasambönd:
 glaða sólskin
 
 bjart og sterkt sólskin
 gera sér glaðan dag
 
 skemmta sér
 sjá aldrei glaðan dag
 
 vera ætíð hryggur
 <vinna verkið> með glöðu geði
 
 vinna verkið fúslega, með ánægju
  
orðasambönd:
 kátur, hýr, himinlifandi, gunnreifur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík