Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glaðna so info
 
framburður
 beyging
 það glaðnar yfir <honum>
 
 hann verður glaður eða glaðari
 dæmi: það glaðnaði yfir henni þegar hún sá kræsingarnar
 dæmi: það glaðnar eflaust yfir honum við þessa frétt
 það glaðnar til
 
 skýin færast sundur svo sér í blátt, það léttir til
 dæmi: skyndilega glaðnaði til og það sást til sólar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík