Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gjörgæsla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gjör-gæsla
 1
 
 mjög nákvæm gæsla á sjúkrahúsi
 dæmi: honum er haldið sofandi í gjörgæslu
 2
 
 deild á sjúkrahúsi með nákvæmri gæslu, gjörgæsludeild
 dæmi: hún liggur þungt haldin á gjörgæslu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík