Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gjaldmælir no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gjald-mælir
 tæki sem reiknar út gjald fyrir tiltekna þjónustu, t.d. akstur í leigubíl
 dæmi: bílstjórinn setti gjaldmælinn í gang og ók af stað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík