Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gjaldfæra so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gjald-færa
 fallstjórn: þolfall
 taka greiðslu af reikningi, skrá (e-ð) sem kostnaðarlið, skuldfæra (e-ð)
 dæmi: fjárhæðin var gjaldfærð af kreditkorti hans
 dæmi: símtalið er gjaldfært á reikning símnotandans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík