gjaldfæra
so
ég gjaldfæri, hann gjaldfærir; hann gjaldfærði; hann hefur gjaldfært
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: gjald-færa | | fallstjórn: þolfall | | taka greiðslu af reikningi, skrá (e-ð) sem kostnaðarlið, skuldfæra (e-ð) | | dæmi: fjárhæðin var gjaldfærð af kreditkorti hans | | dæmi: símtalið er gjaldfært á reikning símnotandans |
|