Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gír no kk
 
framburður
 beyging
 gangur, stig, vinnslustig í tannhjólakerfi við vél til að færa út átak, breyta hraða eða stefnu, einkum í farartækjum
 skipta um gír
  
orðasambönd:
 komast í gírinn
 
 komast í rétta stemmningu eða hugarástand
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík