Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gista so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 dvelja e-s staðar yfir nótt
 dæmi: þau gistu á hóteli í borginni
 dæmi: hann gisti á sófanum hjá vini sínum
 dæmi: áflogaseggirnir fengu að gista fangageymslur lögreglunnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík