Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

girnilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: girni-legur
 1
 
 (matur)
 sem lítur úr fyrir að vera ljúffengur
 dæmi: í veislunni voru girnilegir réttir
 dæmi: uppskriftin er mjög girnileg
 2
 
 fýsilegur, eftirsóknarverður
 dæmi: rútuferð þangað var girnilegur kostur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík