Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

girnast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 langa mikið til að eiga (e-ð), ágirnast, ásælast
 dæmi: ég fann bók sem ég girntist mikið
 allt sem hugurinn girnist
 
 dæmi: það var ekki hægt að fara út í búð og kaupa allt sem hugurinn girntist
 2
 
 hafa holdlega fýsn (til e-s)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík