Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

girða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 setja girðingu (á/kringum e-ð)
 dæmi: bóndinn girti túnið með gaddavír
 girða <kálgarðinn> af
 
 dæmi: þeir hafa girt af 100 hektara lands til skógræktar
 dæmi: leikvöllur er girtur af í garðinum
 afgirtur
 2
 
 girða + fyrir
 
 girða fyrir <misnotkun>
 
 hindra, koma í veg fyrir <misnotkun>
 dæmi: bankalánið á að girða fyrir gjaldþrot fyrirtækisins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík