Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gildur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem er í gildi, gjaldgengur
 dæmi: gilt strætókort
 dæmi: hann hefur gildar ástæður til að kvarta
 taka <svarið> gilt
 2
 
 feitur eða þrekinn, mikill um sig
 dæmi: hann var þéttvaxinn og vel gildur
 dæmi: gildur trjábolur
 3
 
  
 gamalt
 mikils háttar, mikill, efnaður, duglegur
 dæmi: gildur bóndi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík