Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gildistaka no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gildis-taka
 það að eitthvað tekur gildi, t.d. lög eða samningur
 gildistaka laga
 
 það að lögin öðlast gildi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík