Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gikkur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lítið málmstykki á byssu sem tekið er í til að hleypa af skoti
 taka í gikkinn
 2
 
 matvandur maður
 dæmi: vertu ekki svona mikill gikkur, borðaðu grænmetið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík