Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

giftast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 fallstjórn: þágufall
 ganga í hjónaband (með e-m)
 dæmi: hún samþykkti að giftast honum
 dæmi: hann skildi en giftist aftur
 dæmi: þau giftust og stofnuðu heimili
 gifta
 giftur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík