Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gifta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall (+ þágufall)
 gefa (e-n) í hjónaband
 dæmi: presturinn gifti okkur í kirkjunni
 dæmi: þau ætla að gifta dóttur sína á morgun
 dæmi: faðirinn gifti hana ágætum manni
 gifta sig
 
 ganga í hjónaband
 dæmi: þau giftu sig í lítilli sveitakirkju
 giftast
 giftur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík