Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

geyst ao
 
framburður
 hratt og óyfirvegað
 dæmi: hann fór heldur geyst í beygjuna og velti bílnum
 dæmi: margir byrja of geyst þegar þeir hefja íþróttaiðkun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík