Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

geymsla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að geyma eitthvað
 dæmi: sum vín batna við geymslu
 2
 
 herbergi í húsi þar sem ýmsir hlutir eru geymdir til síðari nota
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík