Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

geyma so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 láta (e-ð) liggja óhreyft, í geymslu
 dæmi: við geymum sultuna í ísskápnum
 dæmi: hann geymir tímarit í kjallaranum
 dæmi: hún geymdi peninga í bankanum
 dæmi: ég geymi auglýsingu frá málaranum
 2
 
 varðveita (e-ð), innihalda (e-ð)
 dæmi: safnið geymir ómetanleg verðmæti
 dæmi: gömul jarðlög geta geymt miklar upplýsingar
  
orðasambönd:
 hafa <góðan> mann að geyma
 geymast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík