Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gestastofa no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gesta-stofa
 1
 
 miðstöð á ferðamannastað þar sem veitt er þjónusta og upplýsingar
 2
 
 gamalt
 vel búið herbergi þar sem gestir eru látnir búa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík