Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gestamóttaka no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gesta-móttaka
 1
 
 það að taka á móti gestum í boð eða veislu
 2
 
 staður í anddyri hótels eða gistihúss, þar sem gestir eru skráðir og þeir fá upplýsingar og þjónustu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík